12745995_1196109553747497_1908207654838761126_n

Cult Design

Cult design er hágæða sænsk handunnin hönnun. Yfir 40 hendur farið um hvern mun sem gerir hverja vöru fyrir sig einstaka.
Cult Design var stofnað árið 2001. Aðalhönnuður Cult Design er Marita Drottinn sem er einnig með stofnandi. Marita hannar allt að mestu leyti en stundum fær hún aðstoð hjá sjálfstæðum hönnuðum. Öll hönnun fer fram í Gautaborg.
Keramik er aðal hráefnið. Efnin sem eru notuð eru steinleir, postulín, terracotta og leirmunir.
Aðalframleiðslan fer fram í Kína og vinna þau mjög náið með fólkinu þar. Þau heimsækja verksmiðjuna a.m.k. tvisvar sinnum á ári. Þau leggja mikið upp úr góðri vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk sitt.

ImageGen

Snö of Sweden

Snö of Sweden var fyrstr stofnað árið 2002 og markmið þeirra er að hanna fallega og fágaða skartgripi.
Snö of Sweden er fjölskyldufyrirtæki, staðsett í Norður-sænska bænum Östersund. Það er hér sem að skipulagningin og hönnun eru í fyrirrúmi.
Snö of Sweden skartgripirnir eru framleiddir í eigin verksmiðju og eru hannaðir af hönnuðum sem eru í umsjón eiganda.
Mikið er lagt upp úr góðum efnum í skartgripina, allir skartgripirnir eru nikkelfríir.

 

logga-1

Boltze_logo600

logo-riverdale